Kona eldhúsguðsins - Amy Tan

Kona eldhúsguðsins

By Amy Tan

  • Release Date: 2021-06-18
  • Genre: Fiction
  • © 2021 SAGA Egmont

Play Sample / Preview

Title Writer
1
Kona eldhúsguðsins Amy Tan

Summary : Kona eldhúsguðsins

Winnie fæðist inn í auðuga fjölskyldu í Kína, þar sem hún elst upp. Örlögum lífs hennar er stjórnað af fjölskyldu og eiginmanni hennar. Dóttir Winnie, Pearl, hefur alist upp í Bandaríkjunum. Pearl gengur um með sjúkdóm og mun það verða hlutverk Helen, frænku þeirra, að tengja mæðgurnar tvær saman í gegnum merkilega fortíð Winnie og kínverskan uppruna þeirra, sem Pearl hefur hingað til forðast sem heitan eldinn. Saga mæðgnanna endurspeglar stórt samhengi lífs marga Kínverja sem lifðu stórbrotnum lífum á fyrri hluta 20. aldar. Saga Winnie nær frá því þegar hún er lítil stúlka í Kína og til þess þegar hún flyst til Bandaríkjanna á efri árum. Ástarsambönd, flókin hjónabönd, fjölskyldutengsl og sönn vinátta eru þemu sem birtast í gegnum sögupersónurnar ásamt kínverskri speki Winnie sem gefa sögunni meiri líf og lit.

(Tags : Kona eldhúsguðsins Amy Tan Audiobook, Amy Tan Audio CD )